fbpx
Þriðjudagur 02.júlí 2024
433Sport

KR búið að ráða Vigfús til starfa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vigfús Arnar Jósepsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari KR en hann mun þar aðstoða Pálma Rafn Pálmason.

Þetta hefur KR staðfest en félagið staðfesti það einnig í gær að Pálmi myndi þjálfa liðið út tímabilið.

Pálmi tekur við af Gregg Ryder sem var látinn fara fyrr í mánuðinum eftir slaka byrjun.

Vigfús var síðast þjálfari Leiknis R. í Lengjudeildinni en ákvað að hætta störfum þar fyrr á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Hollendingar flugu áfram í átta liða úrslitin

Hollendingar flugu áfram í átta liða úrslitin
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Danir bíða í næsta leik Íslands

Danir bíða í næsta leik Íslands
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Norðmaður og Brassi skrifa undir hjá Úlfunum

Norðmaður og Brassi skrifa undir hjá Úlfunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Meistararnir horfa til Hummels ef þeir missa lykilmann sinn

Meistararnir horfa til Hummels ef þeir missa lykilmann sinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lykilmaður Spánverja skiptir yfir til stórliðsins

Lykilmaður Spánverja skiptir yfir til stórliðsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: De Bruyne verulega pirraður á blaðamanni – „Heimskur“

Sjáðu myndbandið: De Bruyne verulega pirraður á blaðamanni – „Heimskur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hláturskastið á RÚV sem vakti athygli landsmanna – Hvað sagði Hjörvar?

Sjáðu hláturskastið á RÚV sem vakti athygli landsmanna – Hvað sagði Hjörvar?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tár, bros og takkaskór þegar Portúgal fór áfram – Ronaldo grét en Costa var hetjan í vítaspyrnukeppni

Tár, bros og takkaskór þegar Portúgal fór áfram – Ronaldo grét en Costa var hetjan í vítaspyrnukeppni
433Sport
Í gær

City fær 3,5 milljarð inn á bók sína fyrir leikmann sem þeir höfðu ekki not fyrir

City fær 3,5 milljarð inn á bók sína fyrir leikmann sem þeir höfðu ekki not fyrir