fbpx
Mánudagur 01.júlí 2024
433Sport

Sjáðu af hverju leikurinn á EM var stöðvaður – Leikmenn hræddir og farnir inn í klefa

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 19:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að pása stórleik Danmerkur og Þýskalands á EM en leikið er í 16-liða úrslitum mótsins.

Þegar rúmur hálftími var búinn þá var leikurinn stöðvaður vegna veðurs í Dortmund.

Þrumur og eldingar eru að gera leikmönnum erfitt fyrir og eru þeir farnir inn í klefa þegar þetta er skrifað.

Hversu lengi þessi pása verður er óljós en um 70 þúsund manns eru í stúkunni á þessari viðureign.

Staðan er markalaus þessa stundina en rigningin er gríðarlega þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Átti að vera næsti Messi en er frjálst að fara í sumar

Átti að vera næsti Messi en er frjálst að fara í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs staðfestir áhuga á leikmanni Vals

Arnar Gunnlaugs staðfestir áhuga á leikmanni Vals
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flick sagður vilja fá hann aftur til Barcelona

Flick sagður vilja fá hann aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandið sjálft þurfti að biðjast afsökunar eftir að þetta myndband var birt: Fengu harkalega gagnrýni – ,,Ekki meiningin að ráðast á neinn“

Sambandið sjálft þurfti að biðjast afsökunar eftir að þetta myndband var birt: Fengu harkalega gagnrýni – ,,Ekki meiningin að ráðast á neinn“
433Sport
Í gær

Biður alla afsökunar eftir slaka frammistöðu og ömurlegt mót

Biður alla afsökunar eftir slaka frammistöðu og ömurlegt mót
433Sport
Í gær

Southgate svarar stuðningsmönnum: ,,Það skiptir engu máli“

Southgate svarar stuðningsmönnum: ,,Það skiptir engu máli“