fbpx
Mánudagur 01.júlí 2024
433Sport

Pálmi tekur við KR út tímabilið

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 12:36

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pálmi Rafn Pálmason mun stýra liði KR út tímabilið en þetta hefur íslenska stórliðið staðfest.

Gregg Ryder var rekinn frá KR fyrir rúmlega viku og hefur Pálmi þjálfað liðið í undanförnum tveimur leikjum.

KR er taplaust undir stjórn Pálma en liðið gerði jafntefli við Víking og svo gegn Fylki í þessari viku.

KR situr í áttunda sæti Bestu deildarinnar en liðið er aðeins með 13 stig eftir 12 umferðir.

Pálmi fær tækifærið út tímabilið en nýr maður mun líklega taka við eftir sumarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tap gegn Englandi í fyrsta leik

Tap gegn Englandi í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reynsluboltinn gerði eins árs samning við Newcastle

Reynsluboltinn gerði eins árs samning við Newcastle
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór snemma heim í gær – Sjáðu viðbrögð hans þegar hann hafði áttað sig á mistökum sínum

Fór snemma heim í gær – Sjáðu viðbrögð hans þegar hann hafði áttað sig á mistökum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Osimhen vill fara og þetta er draumaáfangastaðurinn

Osimhen vill fara og þetta er draumaáfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Almenningur bregst við fréttum af Heimi – „Vandamálið vanhæfni þeirra í öllu“

Almenningur bregst við fréttum af Heimi – „Vandamálið vanhæfni þeirra í öllu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimir hefur látið af störfum

Heimir hefur látið af störfum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool sagt horfa til markmannsins sem vakti verulega athygli á EM

Liverpool sagt horfa til markmannsins sem vakti verulega athygli á EM
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Tveir fengu rautt er Afturelding skoraði fimm gegn Njarðvík – Þróttur kom á óvart

Lengjudeildin: Tveir fengu rautt er Afturelding skoraði fimm gegn Njarðvík – Þróttur kom á óvart