fbpx
Mánudagur 01.júlí 2024
433Sport

Mbappe fær ekkert pláss hjá fyrrum liðsfélaga – Þetta eru þrír bestu leikmenn 2024

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe mun ekki vinna Ballon d’Or á þessu ári og á það ekki skilið að sögn Neymar, fyrrum liðsfélaga frönsku stórstjörnunnar.

Mbappe er einn besti framherji heims en hann hefur átt nokkuð fínt ár og gekk í raðir Real Madrid í sumar.

Neymar lék með Mbappe hjá Paris Saint-Germain en hann nefnir þrjá leikmenn Real sem eru fyrir ofan Mbappe í vali á besta leikmanni heims.

Tveir leikmennirnir eru Brasilíumenn líkt og Neymar en sá þriðji er Jude Bellingham sem er einnig leikmaður Real.

,,Vinicius Junior er númer eitt, Rodrygo er númer tvö ásamt Jude Bellingham,“ sagði Neymar við blaðakonuna Isabela Pagliari.

Neymar bætti svo við að Mbappe fengi pláss en það væri því miður aðeins þriðja sætið þetta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fór snemma heim í gær – Sjáðu viðbrögð hans þegar hann hafði áttað sig á mistökum sínum

Fór snemma heim í gær – Sjáðu viðbrögð hans þegar hann hafði áttað sig á mistökum sínum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Osimhen vill fara og þetta er draumaáfangastaðurinn

Osimhen vill fara og þetta er draumaáfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Högg í maga Manchester United

Högg í maga Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu hvað Bellingham gerði í gær og náðist á myndband – Lendir hann í vandræðum?

Sjáðu hvað Bellingham gerði í gær og náðist á myndband – Lendir hann í vandræðum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool sagt horfa til markmannsins sem vakti verulega athygli á EM

Liverpool sagt horfa til markmannsins sem vakti verulega athygli á EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Tveir fengu rautt er Afturelding skoraði fimm gegn Njarðvík – Þróttur kom á óvart

Lengjudeildin: Tveir fengu rautt er Afturelding skoraði fimm gegn Njarðvík – Þróttur kom á óvart
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum
433Sport
Í gær

Ein af hetjum Georgíu á leið til Englands

Ein af hetjum Georgíu á leið til Englands