fbpx
Mánudagur 01.júlí 2024
433Sport

Atalanta kaupir fyrrum landsliðsmann Englands

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Ben Godfrey er farinn frá Everton en hann hefur skrifað undir samning við lið Atalanta.

Þetta hefur ítalska félagið staðfest en Godfrey er 26 ára gamall og hefur leikið með Everton undanfarin fjögur ár.

Hann var fyrir það hjá Norwich og á að baki tvo landsleiki fyrir England sem komu 2021.

Atalanta borgar tíu milljónir punda fyrir miðvörðinn sem er aðeins helmingur af því sem Everton borgaði árið 2020.

Godfrey var ekki mikið á vellinum síðustu tvö tímabil og spilaði alls 30 leiki frá 2022 til 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján rak upp stór augu er hann var að stíga um borð í Herjólf – „Þetta er bara djók“

Kristján rak upp stór augu er hann var að stíga um borð í Herjólf – „Þetta er bara djók“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fór snemma heim í gær – Sjáðu viðbrögð hans þegar hann hafði áttað sig á mistökum sínum

Fór snemma heim í gær – Sjáðu viðbrögð hans þegar hann hafði áttað sig á mistökum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmönnum Englands verður ekki refsað – „Þegiðu aumingi, þegiðu sköllótta ruslið þitt“

Leikmönnum Englands verður ekki refsað – „Þegiðu aumingi, þegiðu sköllótta ruslið þitt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Högg í maga Manchester United

Högg í maga Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United hefur mánuð til að ákveða sig

Manchester United hefur mánuð til að ákveða sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool sagt horfa til markmannsins sem vakti verulega athygli á EM

Liverpool sagt horfa til markmannsins sem vakti verulega athygli á EM
433Sport
Í gær

Drengirnir gáttaðir yfir sjónvarpinu – Hrafnkell segir þetta „furðulegustu hegðun sem hann hefur séð“

Drengirnir gáttaðir yfir sjónvarpinu – Hrafnkell segir þetta „furðulegustu hegðun sem hann hefur séð“
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum