fbpx
Mánudagur 01.júlí 2024
433Sport

Aldrei fengið eins há laun á ferlinum – Real ekki lengi að losa sig við lánsmanninn

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 11:30

MADRID, SPAIN - MAY 08: Joselu of Real Madrid celebrates scoring his team's first goal during the UEFA Champions League semi-final second leg match between Real Madrid and FC Bayern München at Estadio Santiago Bernabeu on May 08, 2024 in Madrid, Spain. (Photo by Alexander Hassenstein/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid ákvað að kaupa framherjann Joselu og hefur nú staðfest sölu á leikmanninum til Katar.

Joselu var lánsmaður hjá Real í vetur og stóð sig nokkuð vel en hann er 34 ára gamall.

Joselu átti hins vegar engar framtíð fyrir sér hjá Real og var hann seldur strax eftir félagaskiptin.

Al-Gharafa er áfangastaður Joselu en hann er talinn hafa kostað tæplega tíu milljónir evra.

Real borgaði Espanyol aðeins 1,5 milljónir evra fyrir Joselu sem skoraði 18 mörk í 49 leikjum í vetur.

Joselu verður launahæsti leikmaður Al-Gharafa en hann fær níu milljónir evra í árslaun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fór snemma heim í gær – Sjáðu viðbrögð hans þegar hann hafði áttað sig á mistökum sínum

Fór snemma heim í gær – Sjáðu viðbrögð hans þegar hann hafði áttað sig á mistökum sínum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Osimhen vill fara og þetta er draumaáfangastaðurinn

Osimhen vill fara og þetta er draumaáfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Högg í maga Manchester United

Högg í maga Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu hvað Bellingham gerði í gær og náðist á myndband – Lendir hann í vandræðum?

Sjáðu hvað Bellingham gerði í gær og náðist á myndband – Lendir hann í vandræðum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool sagt horfa til markmannsins sem vakti verulega athygli á EM

Liverpool sagt horfa til markmannsins sem vakti verulega athygli á EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Tveir fengu rautt er Afturelding skoraði fimm gegn Njarðvík – Þróttur kom á óvart

Lengjudeildin: Tveir fengu rautt er Afturelding skoraði fimm gegn Njarðvík – Þróttur kom á óvart
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum
433Sport
Í gær

Ein af hetjum Georgíu á leið til Englands

Ein af hetjum Georgíu á leið til Englands