fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Virtur miðill heldur því fram að óvænt nafn verði í byrjunarliði Englands á sunnudag

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 28. júní 2024 08:00

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 19 ára gamli Kobbie Mainoo mun byrja leik Englands gegn Slóvakíu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins á sunnudag. Þetta kemur fram í Telegraph.

Gareth Southgate landliðsþjálfari er enn að finna sína bestu miðju. Í síðasta leik gegn Slóveníu kom Conor Gallagher inn á miðjuna fyrir Trent Alexander-Arnold en eins og í leikjunum á undan var frammistaða enska liðsins ósannfærandi.

Getty Images

Í leiknum við Slóvakíu kemur Mainoo inn ef marka má nýjustu fréttir. Hann kom inn á sem varamaður í síðasta leik og þótti standa sig vel. Kappinn kom afar öflugur inn í lið Manchester United á tímabilinu og tryggði sæti sitt í enska liðinu fyrir EM.

England vann riðil sinn þrátt fyrir að fá aðeins 5 stig. Enska þjóðin kallar eftir alvöru frammistöðu gegn Slóvakíu í 16-liða úrslitunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vantar þrjá bestu leikmenn Vals í kvöld?

Vantar þrjá bestu leikmenn Vals í kvöld?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn velur sterkan landsliðshóp fyrir tvo mikilvæga leiki

Þorsteinn velur sterkan landsliðshóp fyrir tvo mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool skoðar það að kaupa stjörnu Bayern

Liverpool skoðar það að kaupa stjörnu Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nokkrir úr starfsliði Ten Hag látnir fara á næstu dögum

Nokkrir úr starfsliði Ten Hag látnir fara á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað
433Sport
Í gær

Forsetinn flaug til Þýskalands og ræddi við hetju gærkvöldsins – Þetta fór þeirra á milli

Forsetinn flaug til Þýskalands og ræddi við hetju gærkvöldsins – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Mane áfram á sölulista – Tilboð frá Evrópu á borðinu

Mane áfram á sölulista – Tilboð frá Evrópu á borðinu