fbpx
Laugardagur 29.júní 2024
433Sport

United í viðræðum við bæði Zirkzee og Ugarte

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. júní 2024 10:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United heldur áfram í viðræðum við umboðsmann Joshua Zirkzee um kaup og kjör hollenska framherjans.

Sky Sports segir að United sé einnig í samtali við PSG um Manuel Ugarte, félagið vonast til að kaupa báða leikmenn.

Zirkzee er framherji Bologna en hann hefur ekki fengið tækifæri með hollenska liðinu á EM þetta árið.

Arsenal, AC Milan og Juventus eru öll áhugasöm um Zirkzee sem átti gott tímabil með Bologna. Hann kostar 33,8 milljónir punda.

Ugarte er öflugur miðjumaður frá Úrúgvæ sem hefur verið hjá PSG í eitt ár en hann er landsliðsmaður Úrúgvæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vantar þrjá bestu leikmenn Vals í kvöld?

Vantar þrjá bestu leikmenn Vals í kvöld?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn velur sterkan landsliðshóp fyrir tvo mikilvæga leiki

Þorsteinn velur sterkan landsliðshóp fyrir tvo mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool skoðar það að kaupa stjörnu Bayern

Liverpool skoðar það að kaupa stjörnu Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nokkrir úr starfsliði Ten Hag látnir fara á næstu dögum

Nokkrir úr starfsliði Ten Hag látnir fara á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað
433Sport
Í gær

Forsetinn flaug til Þýskalands og ræddi við hetju gærkvöldsins – Þetta fór þeirra á milli

Forsetinn flaug til Þýskalands og ræddi við hetju gærkvöldsins – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Mane áfram á sölulista – Tilboð frá Evrópu á borðinu

Mane áfram á sölulista – Tilboð frá Evrópu á borðinu