fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Þorsteinn velur sterkan landsliðshóp fyrir tvo mikilvæga leiki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. júní 2024 13:37

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp fyrir tvo leiki í undankeppni EM 2025 í júlí.

Ísland mætir Þýskalandi á Laugardalsvelli föstudaginn 12. júlí og Póllandi ytra þriðjudaginn 16. júlí. Ísland er í öðru sæti þegar tveir leikir eru eftir af undankeppninni. Tvö efstu liðin fara áfram beint í lokakeppni EM 2025, en Ísland er með þriggja stiga forskot á Austurríki. Þar sem Ísland er með betri árangur en Austurríki í innbyrðis viðureignum þá nægir Íslandi þrjú stig í síðustu tveimur leikjunum, en liðið mætir Póllandi þriðjudaginn 16. júlí. Á sama tíma þarf Austurríki að minnsta kosti fjögur stig úr síðustu tveimur leikjum sínum.

Miðasala á Ísland – Þýskaland

Hópurinn
Telma Ívarsdóttir – Breiðablik – 11 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir – Valur – 5 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Bayern Munich – 11 leikir

Guðný Árnadóttir – Kristianstads DFF – 30 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir – MSV Duisburg – 63 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 126 leikir, 11 mörk
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 39 leikir, 1 mark
Natasha Moraa Anasi – SK Brann – 5 leikir, 1 mark
Kristín Dís Árnadóttir – Bröndby IF

Sandra María Jessen – Þór/KA – 42 leikir, 6 mörk
Berglind Rós Ágústsdóttir – Valur – 10 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir – ACF Fiorentina – 45 leikir, 5 mörk
Hildur Antonsdóttir – Fortuna Sittard – 16 leikir, 2 mörk
Katla Tryggvadóttir – Kristianstads DFF
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayer Leverkusen – 41 leikur, 9 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir – 1. FC. Nürnberg – 39 leikir, 4 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – Valur – 19 leikir, 2 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Bröndby IF – 11 leikir, 1 mark

Sveindís Jane Jónsdóttir – VfL Wolfsburg – 38 leikir, 10 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Kristianstads DFF – 38 leikir, 6 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir – Nordsjælland – 1 leikur
Diljá Ýr Zomers – OH Leuven – 15 leikir, 2 mörk
Bryndís Arna Níelsdóttir – Växjö DFF – 6 leikir, 1 mark

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn flaug til Þýskalands og ræddi við hetju gærkvöldsins – Þetta fór þeirra á milli

Forsetinn flaug til Þýskalands og ræddi við hetju gærkvöldsins – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton að krækja í miðjumann Leicester frítt

Everton að krækja í miðjumann Leicester frítt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sæti á EM gæti verið í boði þegar Þýskaland mætir á Laugardalsvöll – Miðasala hefst á morgun

Sæti á EM gæti verið í boði þegar Þýskaland mætir á Laugardalsvöll – Miðasala hefst á morgun
433Sport
Í gær

Jason Daði sagður á leið til Englands – Mikil blóðtaka fyrir Blika

Jason Daði sagður á leið til Englands – Mikil blóðtaka fyrir Blika
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Burnley mun fljúga upp aftur

Ofurtölvan stokkar spilin – Burnley mun fljúga upp aftur