fbpx
Mánudagur 01.júlí 2024
433Sport

Spánverjar nú með það sem vantaði síðast

433
Föstudaginn 28. júní 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riðlakeppni EM í Þýskalandi var rækilega gerð upp í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Þar fengu þeir Helgi Fannar og Hrafnkell Freyr lögfræðinginn og hlaðvarpsstjörnuna Jóhann Skúla Jónsson í heimsókn.

Spánverjar unnu sinn riðil með fullt hús og mæta Georgíu í 16-liða úrslitum.

„Þeir eru klárlega lið sem getur farið alla leið. Við sáum á síðasta Evrópumóti að þeir voru hrikalega góðir en það sem vantaði eiginlega upp á var bara Nico Williams og Lamine Yamal, sem þeir eru komnir með núna. Þetta eru leikmenn sem geta hlaupið aftur fyrir eða bara farið á menn einn á einn. Það er líka ótrúlega skemmtilegt hvernig bolta þeir eru að spila,“ sagði Hrafnkell.

Jóhann tók til máls.

„Þeir hafa verið að hóta þessu. Þeir voru góðir í Katar og tapa gegn Marókkó, einhverju öskubuskuævintýri. Svipað á EM 2020. Þeir hverfa af mótinu eigandi eitthvað inn í. Þeir áttu inni og kannski er það bara að koma út núna.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Baldvin furðar sig á tilkynningu Vesturbæinga – „Sjoppulegt“

Baldvin furðar sig á tilkynningu Vesturbæinga – „Sjoppulegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Átti að vera næsti Messi en er frjálst að fara í sumar

Átti að vera næsti Messi en er frjálst að fara í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sjö stiga forskot

Besta deildin: Víkingar með sjö stiga forskot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

EM: Georgía gat ekki ráðið við öfluga Spánverja

EM: Georgía gat ekki ráðið við öfluga Spánverja
433Sport
Í gær

„Þegar ég sat á Laugardalsvelli í júní í fyrra bjóst ég nú ekki við því“

„Þegar ég sat á Laugardalsvelli í júní í fyrra bjóst ég nú ekki við því“
433Sport
Í gær

Biður alla afsökunar eftir slaka frammistöðu og ömurlegt mót

Biður alla afsökunar eftir slaka frammistöðu og ömurlegt mót
Hide picture