fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Segir Ten Hag að bera virðingu fyrir sjálfum sér og segja upp strax

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. júní 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Keys sjónvarpsmaður hjá Bein Sports segir að Erik ten Hag eigi að segja starfi sínu lausu ef hann hefur einhverja virðingu fyrir sjálfum sér.

Ástæðan er sú að United var að skoða það að reka Ten Hag í sumar en fann engan stjóra sem var betri en hann að þeirra mati.

Núna er United að smíða saman nýtt teymi í kringum Ten Hag en Keys telur að félagið sé það án samráðs við Ten Hag.

„Hversu mörg högg getur Ten Hag tekið,“ segir Keys um stöðu. mála.

Fyrst var öllum í Evrópu boðið að taka starfið og hann var kannski fjóðri kostur þeirra. Núna vill Sir Jim Ratcliffe fá starfsfólk í kringum hann.“

„Rene Hake og Ruud van Nistelrooy koma inn og Wilcox mun velja leikstíl fyrir liðið. Hvar endar þetta? Hann á að hafa virðingu fyrir sjálfum sér og labba burt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn flaug til Þýskalands og ræddi við hetju gærkvöldsins – Þetta fór þeirra á milli

Forsetinn flaug til Þýskalands og ræddi við hetju gærkvöldsins – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton að krækja í miðjumann Leicester frítt

Everton að krækja í miðjumann Leicester frítt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sæti á EM gæti verið í boði þegar Þýskaland mætir á Laugardalsvöll – Miðasala hefst á morgun

Sæti á EM gæti verið í boði þegar Þýskaland mætir á Laugardalsvöll – Miðasala hefst á morgun
433Sport
Í gær

Jason Daði sagður á leið til Englands – Mikil blóðtaka fyrir Blika

Jason Daði sagður á leið til Englands – Mikil blóðtaka fyrir Blika
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Burnley mun fljúga upp aftur

Ofurtölvan stokkar spilin – Burnley mun fljúga upp aftur