fbpx
Mánudagur 01.júlí 2024
433Sport

Saka tjáir sig um óvænta orðróma í aðdraganda 16-liða úrslitanna

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 28. júní 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, hefur tjáð sig um þær vangaveltur að hann gæti spilað í vinstri bakverði gegn Slóvakíu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins.

Kieran Trippier, sem er réttfættur, hefur leyst stöðu vinstri bakvarðar á mótinu en verið í vandræðum. Saka, sem er einn besti leikmaður Englands fram á við, spilaði sem bakvörður á yngri árum og hefur það fram yfir Trippier að vera örfættur.

„Ég held að það sé engin lausn fyrir England að spila mér út úr stöðu,“ sagði Saka við BBC í dag.

Hann er þó klár ef þess þarf.

„Þjálfarinn ræður þessu og við treystum honum fyrir að velja besta liðið á leikdegi.“

England mætir Slóvakíu á sunnudag eftir að hafa valdið nokkrum vonbrigðum í riðlakeppninni, þrátt fyrir að hafa hafnað í efsta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga Manchester United

Högg í maga Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hvað Bellingham gerði í gær og náðist á myndband – Lendir hann í vandræðum?

Sjáðu hvað Bellingham gerði í gær og náðist á myndband – Lendir hann í vandræðum?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs staðfestir áhuga á leikmanni Vals

Arnar Gunnlaugs staðfestir áhuga á leikmanni Vals
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United hefur mánuð til að ákveða sig

Manchester United hefur mánuð til að ákveða sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ein af hetjum Georgíu á leið til Englands

Ein af hetjum Georgíu á leið til Englands
433Sport
Í gær

Sambandið sjálft þurfti að biðjast afsökunar eftir að þetta myndband var birt: Fengu harkalega gagnrýni – ,,Ekki meiningin að ráðast á neinn“

Sambandið sjálft þurfti að biðjast afsökunar eftir að þetta myndband var birt: Fengu harkalega gagnrýni – ,,Ekki meiningin að ráðast á neinn“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann ætli að fara í sumar – ,,Bæði félög vita hvar ég vil vera eftir mánuð“

Staðfestir að hann ætli að fara í sumar – ,,Bæði félög vita hvar ég vil vera eftir mánuð“