fbpx
Þriðjudagur 02.júlí 2024
433

Mjólkurbikar kvenna: Blikar í úrslit enn eitt árið

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 28. júní 2024 22:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er komið í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna fjórða árið í röð eftir sigur á Þór/KA fyrir norðan í kvöld.

Það var ekkert skorað í venjulegum leiktíma og því farið í framlengingu. Þar var töluvert meira fjör.

Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir kom Blikum yfir á 9. mínútu framlengingarinnar en rétt fyrir leikhlé jafnaði markavélin Sandra María Jessen fyrir heimakonur.

Írena Héðinsdóttir Gonzalez skoraði hins vegar sigurmark leiksins fyrir Blika á 113. mínútu. Lokatölur 1-2.

Blikar mæta Val eða Þrótti í úrslitaleiknum en liðin mætast á Hlíðarenda á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tap gegn Englandi í fyrsta leik

Tap gegn Englandi í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reynsluboltinn gerði eins árs samning við Newcastle

Reynsluboltinn gerði eins árs samning við Newcastle
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór snemma heim í gær – Sjáðu viðbrögð hans þegar hann hafði áttað sig á mistökum sínum

Fór snemma heim í gær – Sjáðu viðbrögð hans þegar hann hafði áttað sig á mistökum sínum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Osimhen vill fara og þetta er draumaáfangastaðurinn

Osimhen vill fara og þetta er draumaáfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Almenningur bregst við fréttum af Heimi – „Vandamálið vanhæfni þeirra í öllu“

Almenningur bregst við fréttum af Heimi – „Vandamálið vanhæfni þeirra í öllu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimir hefur látið af störfum

Heimir hefur látið af störfum
433Sport
Í gær

Liverpool sagt horfa til markmannsins sem vakti verulega athygli á EM

Liverpool sagt horfa til markmannsins sem vakti verulega athygli á EM
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Tveir fengu rautt er Afturelding skoraði fimm gegn Njarðvík – Þróttur kom á óvart

Lengjudeildin: Tveir fengu rautt er Afturelding skoraði fimm gegn Njarðvík – Þróttur kom á óvart