fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Lögreglan leitar að konunni sem beit drenginn – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. júní 2024 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Þýskalandi leitar af konu sem beit stuðningsmann Króatíu á mánudag, atvikið átti sér stað í leik í Evrópumótinu.

Atvikið átti sér stað eftir leik Króatíu og Ítalíu á mánudag þegar Króatar féllu úr leik.

Luka Ivanusec leikmaður Króatíu kastaði treyju upp í stúkuna og greip drengurinn hana.

Konan ætlaði að ná treyjunni og samkvæmt fréttum reiddist hún svo svakalega að hún beit drenginn.

Lögreglan í Þýskalandi vill ná tali af konunni og ræða við hann um atvikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn flaug til Þýskalands og ræddi við hetju gærkvöldsins – Þetta fór þeirra á milli

Forsetinn flaug til Þýskalands og ræddi við hetju gærkvöldsins – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton að krækja í miðjumann Leicester frítt

Everton að krækja í miðjumann Leicester frítt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sæti á EM gæti verið í boði þegar Þýskaland mætir á Laugardalsvöll – Miðasala hefst á morgun

Sæti á EM gæti verið í boði þegar Þýskaland mætir á Laugardalsvöll – Miðasala hefst á morgun
433Sport
Í gær

Jason Daði sagður á leið til Englands – Mikil blóðtaka fyrir Blika

Jason Daði sagður á leið til Englands – Mikil blóðtaka fyrir Blika
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Burnley mun fljúga upp aftur

Ofurtölvan stokkar spilin – Burnley mun fljúga upp aftur