fbpx
Laugardagur 29.júní 2024
433Sport

Liverpool skoðar það að kaupa stjörnu Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. júní 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur verið boðið að kaupa Joshua Kimmich miðjumann FC Bayern og er það til skoðunar hjá félaginu.

Mundo Deportivo á Spáni segir að Liverpool sé áhugasamt um að taka Kimmich sem er 29 ára gamall.

Arne Slot þjálfari Liverpool vill bæta við miðjumanni í hóp sinn í sumar og er Kimmich einn af þeim kostum.

Kimmich er eftirsóttur biti en Manchester City, Arsenal og Real Madrid hafa öll áhuga á Kimmich.

Bayern ætlar að hreinsa til hjá sér í sumar og er Kimmich einn af þeim sem er til sölu en fleiri stjörnur liðsins geta farið í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vantar þrjá bestu leikmenn Vals í kvöld?

Vantar þrjá bestu leikmenn Vals í kvöld?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn velur sterkan landsliðshóp fyrir tvo mikilvæga leiki

Þorsteinn velur sterkan landsliðshóp fyrir tvo mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nokkrir úr starfsliði Ten Hag látnir fara á næstu dögum

Nokkrir úr starfsliði Ten Hag látnir fara á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Drullar yfir stjörnuna fyrir að vera viðstaddur fæðingu sonar síns – „Hugarfar vesalings“

Drullar yfir stjörnuna fyrir að vera viðstaddur fæðingu sonar síns – „Hugarfar vesalings“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað
433Sport
Í gær

Forsetinn flaug til Þýskalands og ræddi við hetju gærkvöldsins – Þetta fór þeirra á milli

Forsetinn flaug til Þýskalands og ræddi við hetju gærkvöldsins – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Mane áfram á sölulista – Tilboð frá Evrópu á borðinu

Mane áfram á sölulista – Tilboð frá Evrópu á borðinu