fbpx
Mánudagur 01.júlí 2024
433Sport

Leikmaður Liverpool ein mestu vonbrigði EM

433
Föstudaginn 28. júní 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riðlakeppni EM í Þýskalandi var rækilega gerð upp í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Þar fengu þeir Helgi Fannar og Hrafnkell Freyr lögfræðinginn og hlaðvarpsstjörnuna Jóhann Skúla Jónsson í heimsókn.

Ungverjar riðu ekki feitum hesti frá þessu móti og féllu úr leik með 3 stig. Þeir hefðu þurft meira frá leikmanni Liverpool.

„Dominik Szoboszlai er fyrir mitt leyti ein mestu vonbrigðin á þessu móti. Hann hefur verið agalegur,“ sagði Jóhann.

„Ég bjóst við að þeir myndu veita Sviss meiri keppni,“ sagði Hrafnkell áður en Jóhann tók til máls á ný.

„Þetta var rosalega flatt. Það voru ákveðin vonbrigði.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga Manchester United

Högg í maga Manchester United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu hvað Bellingham gerði í gær og náðist á myndband – Lendir hann í vandræðum?

Sjáðu hvað Bellingham gerði í gær og náðist á myndband – Lendir hann í vandræðum?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs staðfestir áhuga á leikmanni Vals

Arnar Gunnlaugs staðfestir áhuga á leikmanni Vals
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Manchester United hefur mánuð til að ákveða sig

Manchester United hefur mánuð til að ákveða sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ein af hetjum Georgíu á leið til Englands

Ein af hetjum Georgíu á leið til Englands
433Sport
Í gær

Sambandið sjálft þurfti að biðjast afsökunar eftir að þetta myndband var birt: Fengu harkalega gagnrýni – ,,Ekki meiningin að ráðast á neinn“

Sambandið sjálft þurfti að biðjast afsökunar eftir að þetta myndband var birt: Fengu harkalega gagnrýni – ,,Ekki meiningin að ráðast á neinn“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann ætli að fara í sumar – ,,Bæði félög vita hvar ég vil vera eftir mánuð“

Staðfestir að hann ætli að fara í sumar – ,,Bæði félög vita hvar ég vil vera eftir mánuð“
Hide picture