Nýjasti þáttur af Íþróttavikunni er kominn út. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þáttunum, sem koma út vikulega á 433.is og á hlaðvarpsveitur. Þáttur vikunnar er sá síðasti fyrir sumarfrí.
Jóhann Skúli Jónsson, hlaðvarpsstjarna og lögfræðingur, er gestur þáttarins að þessu sinni. Þátturinn er helgaður EM í Þýskalandi. Riðlakeppnin var að klárast og hefjast 16-liða úrslit á morgun. Riðlakeppnin er gerð um í þessum þætti.
Þá er einnig farið í Bestu deildir karla og kvenna, auk þess sem aðeins er snert á tíðindum úr enska boltanum.
Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar