fbpx
Laugardagur 29.júní 2024
433Sport

Foden mættur aftur í landsliðið eftir stutt stopp heima – Eignaðist sitt þriðja barn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. júní 2024 09:02

Foden og unnusta hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden er mættur aftur til móts við enska landsliðið eftir að hafa eignast sitt þriðja barn í vikunni.

Foden yfirgaf enska landsliðið eftir leikinn gegn Slóveníu og fór heim til Englands.

Foden og Rebecca Cooke hafa verið saman um langt skeið og hafa gengið í gengum ýmislegt.

Foden og Rebecca eru 24 ára gömul en þau eignuðust sitt fyrsta barn fyrir fimm árum síðan.

Foden fór til Englands snemma á miðvikudagsmorgun en var mættur aftur seint í gærkvöldi eftir að hafa verið á staðnum þegar sonur hans mætti í heiminn..

Foden getur því verið til taks á sunnudag þegar Englands mætir Slóvakíu í 16 liða úrslitum Evrópumótsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vantar þrjá bestu leikmenn Vals í kvöld?

Vantar þrjá bestu leikmenn Vals í kvöld?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn velur sterkan landsliðshóp fyrir tvo mikilvæga leiki

Þorsteinn velur sterkan landsliðshóp fyrir tvo mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool skoðar það að kaupa stjörnu Bayern

Liverpool skoðar það að kaupa stjörnu Bayern
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nokkrir úr starfsliði Ten Hag látnir fara á næstu dögum

Nokkrir úr starfsliði Ten Hag látnir fara á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað
433Sport
Í gær

Forsetinn flaug til Þýskalands og ræddi við hetju gærkvöldsins – Þetta fór þeirra á milli

Forsetinn flaug til Þýskalands og ræddi við hetju gærkvöldsins – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Mane áfram á sölulista – Tilboð frá Evrópu á borðinu

Mane áfram á sölulista – Tilboð frá Evrópu á borðinu