fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Chelsea færist nær því að kaupa Drewsbury-Hall

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. júní 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kiernan Dewsbury-Hall. vill yfirgefa Leicester og ganga í raðir Chelsea, hefur hann látið bæði félög vita af þessu.

Enski miðjumaðurinn var nálægt því að ganga í raðir Brighton í gær en hann hætti við vegna áhuga Chelsea.

Félögin ræða nú saman en talið er að Leicester vilji um 40 milljónir punda fyrir miðjumanninn.

Enzo Maresca nýr stjóri Chelsea þekkir vel til Dewsbury-Hall eftir samstarf þeirra hjá Leicester.

Maresca hætti með Leicester í sumar til að taka við Chelsea og vill fá Dewsbury-Hall með sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virtur miðill heldur því fram að óvænt nafn verði í byrjunarliði Englands á sunnudag

Virtur miðill heldur því fram að óvænt nafn verði í byrjunarliði Englands á sunnudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sendur heim af EM eftir að hafa dæmt aðeins einn leik

Sendur heim af EM eftir að hafa dæmt aðeins einn leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“
433Sport
Í gær

Ætlar að hætta að þjálfa Willum til að aðstoða Ten Hag

Ætlar að hætta að þjálfa Willum til að aðstoða Ten Hag
433Sport
Í gær

Jason Daði sagður á leið til Englands – Mikil blóðtaka fyrir Blika

Jason Daði sagður á leið til Englands – Mikil blóðtaka fyrir Blika