fbpx
Sunnudagur 30.júní 2024
433Sport

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 22:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanúrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á morgun og laugardag.

Á morgun mætast Þór/KA og Breiðablik á VÍS vellinum kl. 19:45 og á laugardag mætast Valur og Þróttur R. á N1-vellinum Hlíðarenda.

Úrslitaleikur keppninnar fer fram föstudaginn 16. ágúst á Laugardalsvelli, en í fyrra var það Víkingur R. sem vann sigur á Breiðablik í úrsltaleiknum. Það er því ljóst að nýr sigurvegari verður krýndur þann 16. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Furðu lostinn á athæfi enska landsliðsmannsins – „Ekki að fara að hjálpa neinum“

Furðu lostinn á athæfi enska landsliðsmannsins – „Ekki að fara að hjálpa neinum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu af hverju leikurinn á EM var stöðvaður – Leikmenn hræddir og farnir inn í klefa

Sjáðu af hverju leikurinn á EM var stöðvaður – Leikmenn hræddir og farnir inn í klefa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu magnað mark Vargas gegn Ítölum á EM

Sjáðu magnað mark Vargas gegn Ítölum á EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vonast til að afreka það sama og Ísland gerði á ótrúlegan hátt 2016

Vonast til að afreka það sama og Ísland gerði á ótrúlegan hátt 2016
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Læknarnir vita ekki hversu mikið hann á eftir: Ólæknandi krabbamein – ,,Suma morgna vakna ég og mér líður frábærlega“

Læknarnir vita ekki hversu mikið hann á eftir: Ólæknandi krabbamein – ,,Suma morgna vakna ég og mér líður frábærlega“
433Sport
Í gær

Mun gera marga brjálaða með þessum félagaskiptum – Tekur hann áhættuna?

Mun gera marga brjálaða með þessum félagaskiptum – Tekur hann áhættuna?
433Sport
Í gær

Aldrei fengið eins há laun á ferlinum – Real ekki lengi að losa sig við lánsmanninn

Aldrei fengið eins há laun á ferlinum – Real ekki lengi að losa sig við lánsmanninn