fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Luke Shaw lætur Southgate vita að hann sé klár í slaginn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 08:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw bakvörður Manchester United er klár í slaginn og segist geta byrjað næsta leik enska landsliðsins.

Shaw hefur verið meiddur frá því í febrúar en hefur verið með enska landsliðinu á Evrópumótinu.

Ljóst er að enska liðið hefur saknað hans en ensk blöð segja Shaw nú kláran í slaginn.

Hann hefur ekkert komið við sögu á mótinu en er byrjaður að æfa á fullum krafti.

Bakvörðurinn hefur verið lykilmaður í enska liðinu undanfarin ár og gæti spilað gegn Slóvakíu í 16 liða úrslitum á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endurskoðuð viðbragðsáætlun KSÍ vegna meintra alvarlegra brota einstaklinga

Endurskoðuð viðbragðsáætlun KSÍ vegna meintra alvarlegra brota einstaklinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern að hætta við miðjumann Fulham og horfir nú til Everton

Bayern að hætta við miðjumann Fulham og horfir nú til Everton