fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Forsetinn flaug til Þýskalands og ræddi við hetju gærkvöldsins – Þetta fór þeirra á milli

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Foreseti Napoli, Aurelio De Laurentiis, flaug til Þýskalands í dag og heimsótti bækistöðvar georgíska landsliðsins á EM. Þar hitti hann Khvicha Kvaratskhelia, leikmann Napoli og umboðsmann hans.

Kvaratskhelia hefur verið eftirsóttur í nokkurn tíma en hann er afar hæfileikaríkur leikmaður.

Samningur þessa 23 ára gamla kantmanns rennur út eftir þrjú ár en De Laurentiis tjáði honum í dag að hann ætlaði sér alls ekki að missa hann frá sér í sumar. Antonio Conte, nýr stjóri Napoli, sér hann sem algjöran lykilmann fyrir framtíðina.

Um leið og Georgía lýkur keppni á EM mun Napoli bjóða Kvaratskhelia nýjan og betri samning til að tryggja það að hann verði áfram hjá félaginu.

Kvaratskhelia skoraði í afar óvæntum 2-0 sigri Georgíu á Portúgal í gær. Tryggði sá sigur liðinu í 16-liða úrslit, þar sem andstæðingurinn verður Spánn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virtur miðill heldur því fram að óvænt nafn verði í byrjunarliði Englands á sunnudag

Virtur miðill heldur því fram að óvænt nafn verði í byrjunarliði Englands á sunnudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sendur heim af EM eftir að hafa dæmt aðeins einn leik

Sendur heim af EM eftir að hafa dæmt aðeins einn leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton að krækja í miðjumann Leicester frítt

Everton að krækja í miðjumann Leicester frítt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sæti á EM gæti verið í boði þegar Þýskaland mætir á Laugardalsvöll – Miðasala hefst á morgun

Sæti á EM gæti verið í boði þegar Þýskaland mætir á Laugardalsvöll – Miðasala hefst á morgun
433Sport
Í gær

Jason Daði sagður á leið til Englands – Mikil blóðtaka fyrir Blika

Jason Daði sagður á leið til Englands – Mikil blóðtaka fyrir Blika
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Burnley mun fljúga upp aftur

Ofurtölvan stokkar spilin – Burnley mun fljúga upp aftur