fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Reyna að kaupa Bellingham í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2024 16:00

Jobe lengst til hægr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace heldur áfram að vinna í því að kaupa Jobe Bellingham sóknarmann Sunderland.

Jobe er yngri bróðir Jude Bellingham sem er einn besti knattspyrnumaður í heimi í dag.

Jobe spilar sem miðjumaður og sóknarmaður en mörg félög eru á höttunum á eftir honum í sumar.

Jobe er 18 ára gamall og er því tveimur árum yngri en bróðir sinn Jude.

Báðir ólust hjá Birmingham en Jobe kom til Sunderland fyrir rúmu ári síðan og hefur staðið sig vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð Smári mjög ósáttur með grein Morgunblaðsins – „Það er eitthvað sem ætti að vera skoðað alvarlega“

Davíð Smári mjög ósáttur með grein Morgunblaðsins – „Það er eitthvað sem ætti að vera skoðað alvarlega“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United er tilbúið að selja Rashford

Manchester United er tilbúið að selja Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Everton yfirgefur stórliðið og heldur til Flórens

Fyrrum leikmaður Everton yfirgefur stórliðið og heldur til Flórens
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sláandi atvik náðist á myndband í gær – Ronaldo heppinn að ekki fór verr

Sláandi atvik náðist á myndband í gær – Ronaldo heppinn að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan skiptir um þjálfara

Stjarnan skiptir um þjálfara
433Sport
Í gær

Franski risinn ætlar að kanna áhuga Rashford á því að koma

Franski risinn ætlar að kanna áhuga Rashford á því að koma
433Sport
Í gær

Viðurkennir sjálfur að hann sé gjörsamlega sprunginn á því

Viðurkennir sjálfur að hann sé gjörsamlega sprunginn á því