fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Halda því fram að Lukaku sé búinn að semja

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júní 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn óvíst hvar Belginn Romelu Lukaku mun spila á næstu leiktíð en samkvæmt fréttum frá Ítalíu verður hann áfram þar.

Framherjinn er enn í eigu Chelsea, sem keypti hann á hátt í 100 milljónir punda frá Inter 2021. Hann gat lítið í London og hefur undanfarin ár verið á láni hjá Inter og síðast Roma.

Gazzetta dello Sport heldur því nú fram að AC Milan vilji fá Lukaku og að hann hafi þegar samið við stórliðið.

Þetta yrði athyglisvert skref hjá Lukaku sem einnig hefur verið orðaður við Napoli og félög í Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virtur miðill heldur því fram að óvænt nafn verði í byrjunarliði Englands á sunnudag

Virtur miðill heldur því fram að óvænt nafn verði í byrjunarliði Englands á sunnudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sendur heim af EM eftir að hafa dæmt aðeins einn leik

Sendur heim af EM eftir að hafa dæmt aðeins einn leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“
433Sport
Í gær

Ætlar að hætta að þjálfa Willum til að aðstoða Ten Hag

Ætlar að hætta að þjálfa Willum til að aðstoða Ten Hag
433Sport
Í gær

Jason Daði sagður á leið til Englands – Mikil blóðtaka fyrir Blika

Jason Daði sagður á leið til Englands – Mikil blóðtaka fyrir Blika