fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Fer í læknisskoðun í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2024 20:00

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Olise verður leikmaður FC Bayern í þessari viku en samkomulag við Crystal Palace er í höfn.

Hann fer í læknisskoðun í þessari viku og skrifar í kjölfarið undir samning til 2029.

Olise er franskur kantmaður sem hefur heillað marga með góðri frammistöðu hjá Palace, hann fer nú til Bayern og mun þar spila undir stjórn Vincent Kompany.

Chelsea og Manchester United höfðu sýnt Olise áhuga en hann valdi að fara til Bayern þegar þýski risinn kom bankandi.

Kompany er að búa til sitt lið og er búist við nokkrum breytingum hjá Bayern í sumar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nokkrir úr starfsliði Ten Hag látnir fara á næstu dögum

Nokkrir úr starfsliði Ten Hag látnir fara á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drullar yfir stjörnuna fyrir að vera viðstaddur fæðingu sonar síns – „Hugarfar vesalings“

Drullar yfir stjörnuna fyrir að vera viðstaddur fæðingu sonar síns – „Hugarfar vesalings“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill heldur því fram að óvænt nafn verði í byrjunarliði Englands á sunnudag

Virtur miðill heldur því fram að óvænt nafn verði í byrjunarliði Englands á sunnudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forsetinn flaug til Þýskalands og ræddi við hetju gærkvöldsins – Þetta fór þeirra á milli

Forsetinn flaug til Þýskalands og ræddi við hetju gærkvöldsins – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mane áfram á sölulista – Tilboð frá Evrópu á borðinu

Mane áfram á sölulista – Tilboð frá Evrópu á borðinu