fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Endar Sancho hjá Barcelona?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2024 11:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist ekki mikill áhugi fyrir því hjá félögum í Evrópu að borga 50 milljónir punda fyrir Jadon Sancho kantmann Manchester United.

Sancho á enga framtíð hjá United eftir að ljóst varð að Erik ten Hag yrði áfram sem stjóri, þeir munu ekki vinna saman.

Sancho var lánaður til Dortmund í janúar og átti ágætis spretti en félagið hefur ekki efni á verðmiða United.

Sport á Spáni segir að United hafi boðið bæði Juventus og Barcelona að kaupa hann en ekkert hefur gerst.

Sport heldur því fram að Barcelona myndi vilja fá Sancho á láni en félagið sé ekki í stakk búið til að kaupa hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endurskoðuð viðbragðsáætlun KSÍ vegna meintra alvarlegra brota einstaklinga

Endurskoðuð viðbragðsáætlun KSÍ vegna meintra alvarlegra brota einstaklinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern að hætta við miðjumann Fulham og horfir nú til Everton

Bayern að hætta við miðjumann Fulham og horfir nú til Everton