fbpx
Laugardagur 29.júní 2024
433

Besta deild kvenna: Víkingur lenti tvisvar undir en vann – FH skoraði fjögur

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júní 2024 20:01

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

10. umferð Bestu deildar kvenna kláraðist í kvöld með tveimur leikjum.

Víkingur vann frábæran sigur á Stjörnunni eftir að hafa tvisvar lent undir. Hulda Hrund Arnarsdóttir og Esther Rós Arnarsdóttir komu gestunum úr Garðabænum í 0-1 og 1-2 en Hafdís Bára Höskuldsdóttir og Shaina Faiena Ashouri svöruðu fyrir heimakonur.

Fyrirliðinn Selma Dögg Björgvinsdóttir gerði svo sigurmark Víkings um miðjan seinni hálfleik. Lokatölur 3-2.

Víkingur er í fimmta sæti með 15 stig en Stjarnan í því áttunda með 9 stig.

FH vann þá 4-1 sigur á Tindastól. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir, Ída Marín Hermannsdóttir, Elísa Lana Sigurjónsdóttir og Helena Ósk Hálfdánardóttir skoruðu mörk FH en Jordyn Rhodes skoraði fyrir gestina.

FH er í fjórða sæti með 16 stig en Tindastóll í því sjöunda með 10 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea vill varnarmanninn sem kostar 12,3 milljarða

Chelsea vill varnarmanninn sem kostar 12,3 milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir risar frá Ítalíu vilja kaupa Lukaku

Tveir risar frá Ítalíu vilja kaupa Lukaku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir stutt stopp í Tyrklandi

Á leið aftur til Englands eftir stutt stopp í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan leitar að konunni sem beit drenginn – Sjáðu myndbandið

Lögreglan leitar að konunni sem beit drenginn – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United er tilbúið að selja Rashford

Manchester United er tilbúið að selja Rashford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Foden mættur aftur í landsliðið eftir stutt stopp heima – Eignaðist sitt þriðja barn

Foden mættur aftur í landsliðið eftir stutt stopp heima – Eignaðist sitt þriðja barn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Everton yfirgefur stórliðið og heldur til Flórens

Fyrrum leikmaður Everton yfirgefur stórliðið og heldur til Flórens
433
Í gær

Besta deild karla: Stórsigur Víkings í Garðabæ – Jafnt í Vesturbænum

Besta deild karla: Stórsigur Víkings í Garðabæ – Jafnt í Vesturbænum