fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Þýska þjóðin hefur fengið ógeð af Kai Havertz

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn þýska landsliðsins vilja Kai Havertz sóknarmann Arseneal á bekkinn og það í hvelli, þetta kemur fram í könnun Bild í Þýskalandi.

138 þúsund Þjóðverjar tóku þátt í könnun Bild og vilja 90 prósent Havertz á bekkinn.

Havertz hefur byrjað fyrstu tvo leikina á EM og skorað eitt mark úr vítaspyrnukeppni.

Þýskaland er komið í 16 liða úrslitin og vill þýska þjóðin fá Niclas Fullkrug í fremstu víglínu.

Framherji Dortmund hefur skorað tvö mörk í leikjunum þremur og komið sterkur inn af bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan leitar að konunni sem beit drenginn – Sjáðu myndbandið

Lögreglan leitar að konunni sem beit drenginn – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Jói Skúli er gestur – Ítarlegt uppgjör á riðlakeppni EM

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Jói Skúli er gestur – Ítarlegt uppgjör á riðlakeppni EM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Davíð Smári mjög ósáttur með grein Morgunblaðsins – „Það er eitthvað sem ætti að vera skoðað alvarlega“

Davíð Smári mjög ósáttur með grein Morgunblaðsins – „Það er eitthvað sem ætti að vera skoðað alvarlega“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United er tilbúið að selja Rashford

Manchester United er tilbúið að selja Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“