fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Þetta eru tíu bestu eftir fyrri hlutann í Bestu deildinni – Enginn Víkingur en Gylfi og liðsfélagi hans á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jónatan Ingi Jónsson og Gylfi Þór Sigurðsson leikmenn Vals eru bestu leikmenn fyrri hlutans í Bestu deild karla. Þetta kemur fram í einkunnargjöf FotMob.

FotMob fer eftir tölfræði leikmanna og gefur einkunn eftir hvern einasta leik. Gylfi og Jónatan eru með yfir 8 í meðaleinkunn.

Jónatan Ingi skoraði tvö. Mynd: DV/KSJ

Báðir komu til Vals fyrir tímabilið og hafa svo sannarlega styrkt Val sem situr í þriðja sæti deildarinnar og er liðið tveimur stigum á eftir toppliði Víkings.

Athygli vekur að topplið Víkings á ekki leikmann á meðal tíu bestu. Þrír frá Val komast á blað og fjórir úr herbúðum Breiðabliks.

Fram, FH og ÍA eiga svo sinn fulltrúa.

10 bestu miðað við einkunnargjöf FotMob:
1-2. Jónatan ingi Jónsson 8,09
1-2. Gylfi Þór Sigurðsson 8,09
3. Patrick Pedersen 7,71
4-5. Kjartan Kári Halldórsson 7,60


4-6. Jason Daði Svanþórsson 7,60
6. Viktor Jónsson 7,58
7-9. Viktor Karl Einarsson 7,55
7-9. Kennie Chopart 7,55
7-9. Aron Bjarnason 7,55
10. Höskuldur Gunnlaugsson 7,49

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virtur miðill heldur því fram að óvænt nafn verði í byrjunarliði Englands á sunnudag

Virtur miðill heldur því fram að óvænt nafn verði í byrjunarliði Englands á sunnudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sendur heim af EM eftir að hafa dæmt aðeins einn leik

Sendur heim af EM eftir að hafa dæmt aðeins einn leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“
433Sport
Í gær

Ætlar að hætta að þjálfa Willum til að aðstoða Ten Hag

Ætlar að hætta að þjálfa Willum til að aðstoða Ten Hag
433Sport
Í gær

Jason Daði sagður á leið til Englands – Mikil blóðtaka fyrir Blika

Jason Daði sagður á leið til Englands – Mikil blóðtaka fyrir Blika