fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Ten Hag við það að skrifa undir – Breytingar á starfsliðinu

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 14:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Manchester United.

Hollendingurinn er samningsbundinn United í ár til viðbótar en á dögunum varð ljóst að hann yrði áfram stjóri liðsins eftir miklar vangaveltur um framtíð hans.

Nýir hluthafar, Sir Jim Ratcliffe og INEOS, ákváðu þó að halda Ten Hag í starfi og nú á að undirstrika það traust með nýjum samningi. Má búast við því að hann verði tilkynntur á næstunni.

Þá verða breytingar í starfsliði Ten Hag og má búast við því að Ruud van Nistelrooy, fyrrum leikmaður United, komi inn í teymið.

Gengi United var heilt yfir ekki ásættanlegt á síðustu leiktíð en liðið bjargaði tímabilinu með því að vinna enska bikarinn í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð Smári mjög ósáttur með grein Morgunblaðsins – „Það er eitthvað sem ætti að vera skoðað alvarlega“

Davíð Smári mjög ósáttur með grein Morgunblaðsins – „Það er eitthvað sem ætti að vera skoðað alvarlega“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United er tilbúið að selja Rashford

Manchester United er tilbúið að selja Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Everton yfirgefur stórliðið og heldur til Flórens

Fyrrum leikmaður Everton yfirgefur stórliðið og heldur til Flórens
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sláandi atvik náðist á myndband í gær – Ronaldo heppinn að ekki fór verr

Sláandi atvik náðist á myndband í gær – Ronaldo heppinn að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan skiptir um þjálfara

Stjarnan skiptir um þjálfara
433Sport
Í gær

Franski risinn ætlar að kanna áhuga Rashford á því að koma

Franski risinn ætlar að kanna áhuga Rashford á því að koma
433Sport
Í gær

Viðurkennir sjálfur að hann sé gjörsamlega sprunginn á því

Viðurkennir sjálfur að hann sé gjörsamlega sprunginn á því