fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Lýsing hans á dramatíkinni í gær vekur gríðarlega athygli – Hlustaðu á hana hér

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Drury er af mörgum talinn einn besti knattspyrnulýsandi heims og hann olli breskum knattspyrnuáhugamönnum ekki vonbrigðum á skjánum í gær.

Króatar og Ítalir gerðu dramatískt jafntefli í gær sem fleytti Ítölum áfram í 16-liða úrslit en Króatar eru sennilega úr leik.

Luka Modric hafði komið Króatíu yfir í leiknum en á áttundu mínútu uppbótartímans jafnaði Mattia Zaccagni með góðu skoti eftir frábæra sókn Ítalíu.

Lýsingar Drury á mörkunum hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Dramatíkin var í hávegum höfð og Drury ljóðrænn í lýsingu sinni.

Hér að neðan má heyra þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United í viðræðum við bæði Zirkzee og Ugarte

United í viðræðum við bæði Zirkzee og Ugarte
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð Smári mjög ósáttur með grein Morgunblaðsins – „Það er eitthvað sem ætti að vera skoðað alvarlega“

Davíð Smári mjög ósáttur með grein Morgunblaðsins – „Það er eitthvað sem ætti að vera skoðað alvarlega“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Karólína sagði nei við Harvard – Útskýrir hvers vegna

Karólína sagði nei við Harvard – Útskýrir hvers vegna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sláandi atvik náðist á myndband í gær – Ronaldo heppinn að ekki fór verr

Sláandi atvik náðist á myndband í gær – Ronaldo heppinn að ekki fór verr
433Sport
Í gær

Sæti á EM gæti verið í boði þegar Þýskaland mætir á Laugardalsvöll – Miðasala hefst á morgun

Sæti á EM gæti verið í boði þegar Þýskaland mætir á Laugardalsvöll – Miðasala hefst á morgun
433Sport
Í gær

Franski risinn ætlar að kanna áhuga Rashford á því að koma

Franski risinn ætlar að kanna áhuga Rashford á því að koma