fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Lineker beinir spjótum sínum að blaðamanni í kjölfar þess að Kane svaraði honum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 12:30

Gary Lineker. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Lineker sakar blaðamann Daily Star um að skýla sér bak við orð sín á blaðamannafundi með Harry Kane á dögunum.

Enska landsliðið var mikið gagnrýnt eftir síðasta leik á EM í Þýskalandi, jafntefli gegn Dönum. Kom það eftir heldur ósannfærandi sigur á Serbíu í fyrsta leik. Fyrrum landsliðsmaðurinn Lineker hefur verið hvað harðastur í gagnrýninni á liðið og hjólaði í það eftir síðasta leik. Kallaði hann frammistöðuna „ömurlega (e. shit).“

Getty Images

Á blaðamannafundi var Kane spurður út í þessi ummæli hans. Svaraði framherjinn á þann veg að fyrrum landsliðsmenn þyrftu að átta sig á ábyrgð sinni, þeir vita hvernig er að vera í þeirra sporum og að þetta geti sérstaklega haft áhrif á landsliðsmenn sem eru að stíga sín fyrstu skref.

„Við höfum talað um það áður að blaðamenn eru stundum ekki nógu hugrakkir til að spyrja sinna spurninga. Þessi blaðamaður var pottþétt mjög gagnrýninn sjálfur. Hann er að reyna að hrista upp í hlutunum en þorir ekki að segja þetta sjálfur,“ segir Lineker í hlaðvarpinu The Rest is Football.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virtur miðill heldur því fram að óvænt nafn verði í byrjunarliði Englands á sunnudag

Virtur miðill heldur því fram að óvænt nafn verði í byrjunarliði Englands á sunnudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sendur heim af EM eftir að hafa dæmt aðeins einn leik

Sendur heim af EM eftir að hafa dæmt aðeins einn leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“

Þetta er konan sem stelur skyndilega fyrirsögnunum – „Þau sem hlógu að mér vilja núna fá mynd með mér“
433Sport
Í gær

Ætlar að hætta að þjálfa Willum til að aðstoða Ten Hag

Ætlar að hætta að þjálfa Willum til að aðstoða Ten Hag
433Sport
Í gær

Jason Daði sagður á leið til Englands – Mikil blóðtaka fyrir Blika

Jason Daði sagður á leið til Englands – Mikil blóðtaka fyrir Blika