fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Búinn að standast læknisskoðun hjá Chelsea

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omari Kellyman hefur staðist læknisskoðun hjá Chelsea og er tímaspursmál hvenær hann verður kynntur til leiks sem nýr leikmaður liðsns.

Hinn 18 ára gamli Kellyman kemur frá Aston Villa. Hann er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað á kanti, framarlega á miðju og sem fremsti maður.

Hann lék tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en Chelsea greiðir þó fyrir hann 19 milljónir punda. Þá skrifar Kellyman undir samning á Stamford Bridge sem gildir til sex ára.

Chelsea og Villa eiga í miklum viðskiptum þessa dagana en Ian Maatsen er á leið í hina áttina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð Smári mjög ósáttur með grein Morgunblaðsins – „Það er eitthvað sem ætti að vera skoðað alvarlega“

Davíð Smári mjög ósáttur með grein Morgunblaðsins – „Það er eitthvað sem ætti að vera skoðað alvarlega“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United er tilbúið að selja Rashford

Manchester United er tilbúið að selja Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað

Undanúrslit Mjólkurbikarsins rúlla af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Everton yfirgefur stórliðið og heldur til Flórens

Fyrrum leikmaður Everton yfirgefur stórliðið og heldur til Flórens
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sláandi atvik náðist á myndband í gær – Ronaldo heppinn að ekki fór verr

Sláandi atvik náðist á myndband í gær – Ronaldo heppinn að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan skiptir um þjálfara

Stjarnan skiptir um þjálfara
433Sport
Í gær

Franski risinn ætlar að kanna áhuga Rashford á því að koma

Franski risinn ætlar að kanna áhuga Rashford á því að koma
433Sport
Í gær

Viðurkennir sjálfur að hann sé gjörsamlega sprunginn á því

Viðurkennir sjálfur að hann sé gjörsamlega sprunginn á því