fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2024
433

EM: Heimamenn í frábærum málum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 17:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimamenn í Þýskalandi unnu nokkuð þægilegan sigur á Ungverjalandi í öðrum leik dagsins á EM.

Um var að ræða leik í 2. umferð A-riðils en Þjóðverjar höfðu unnið fyrsta leikinn gegn Skotum þægilega á meðan Ungverjar töpuðu gegn Sviss.

Jamal Musiala kom Þjóðverjum yfir um miðjan fyrri hálfleik í dag og reyndist það eina markið fyrir hlé.

Það var svo um miðjan seinni hálfleik sem Ilkay Gundogan tvöfaldaði forskot heimamanna. Meira var ekki skorað og niðurstaðan 2-0 sigur.

Þjóðverjar eru með 6 stig á toppi riðilsins en Ungverjar á botinum án stiga. Sviss og Skotland mætast svo á eftir en það er óhætt að fullyrða að Þýskaland sigli þægilega inn í 16-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea hefur áhuga en verðmiði Newcastle er líklega alltof hár

Chelsea hefur áhuga en verðmiði Newcastle er líklega alltof hár
433
Fyrir 15 klukkutímum

Lengjudeild karla: Aftur tapaði Afturelding – Breytingar á botninum

Lengjudeild karla: Aftur tapaði Afturelding – Breytingar á botninum
433
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deild kvenna: Víkingur lenti tvisvar undir en vann – FH skoraði fjögur

Besta deild kvenna: Víkingur lenti tvisvar undir en vann – FH skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer í læknisskoðun í vikunni

Fer í læknisskoðun í vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham vill kaupa kantmann enska landsliðsins – Klásúla í samningi hans

Tottenham vill kaupa kantmann enska landsliðsins – Klásúla í samningi hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reyna að kaupa Bellingham í sumar

Reyna að kaupa Bellingham í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ratcliffe ræður lögfræðing til starfa – Telur að United eigi að fá að kaupa Todibo

Ratcliffe ræður lögfræðing til starfa – Telur að United eigi að fá að kaupa Todibo
433Sport
Í gær

Þetta þéna leikmenn enska landsliðsins – Sá launahæsti með 72 milljónir á viku en ein stjarna liðsins er á skítakaupi

Þetta þéna leikmenn enska landsliðsins – Sá launahæsti með 72 milljónir á viku en ein stjarna liðsins er á skítakaupi