fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2024
433Sport

Wanda tekur áhættu – Kviknakin í nýju myndbandi

433
Þriðjudaginn 18. júní 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wanda Nara, hin umdeilda eiginkona knattspyrnumannsins Mauro Icardi, er kviknakin í nýju myndbandi sem hún birti á Instagram. Þar auglýsir hún nýtt lag sitt, Ibiza. 

Hin 37 ára gamla Wanda er afar vinsæl og með 17 milljónir fylgjenda á Instagram. Erlendir miðlar vilja meina að með nýja myndbandinu sínu taki Wanda áhættuna á því að vera bönnuð á Instagram þar sem hún er nakin á því.

Wanda er sem fyrr segir gift Icardi. Samband þeirra hefur verið stormasamt og þau nokkrum sinnum hætt saman en svo tekið saman á ný.

Hér að neðan er myndbandið.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef myndbandið birtist ekki

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyndnasta augnablikið á RÚV síðustu vikur – „28 metrar, það getur ekki verið“

Fyndnasta augnablikið á RÚV síðustu vikur – „28 metrar, það getur ekki verið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að kaupa enska framherjann sem Newcastle hafði ekki efni á

United skoðar að kaupa enska framherjann sem Newcastle hafði ekki efni á
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fór hálffullur í flug í síðustu viku – Segir það hafa verið hræðilega upplifun

Fór hálffullur í flug í síðustu viku – Segir það hafa verið hræðilega upplifun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verðmiðinn verði til þess að United leitar til Bayern

Verðmiðinn verði til þess að United leitar til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af Neymar vekur athygli – Var í stúkunni en var steinhissa á ákvörðun þjálfarans

Myndband af Neymar vekur athygli – Var í stúkunni en var steinhissa á ákvörðun þjálfarans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu höggið – Gríman hjá Mbappe fékk að finna fyrir því og hann meiddi sig

Sjáðu höggið – Gríman hjá Mbappe fékk að finna fyrir því og hann meiddi sig
433Sport
Í gær

Allt frágengið nema læknisskoðun í Þýskalandi

Allt frágengið nema læknisskoðun í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Ten Hag við það að skrifa undir – Breytingar á starfsliðinu

Ten Hag við það að skrifa undir – Breytingar á starfsliðinu