Íþróttavikan kemur fyrr út þessa vikuna þar sem þátturinn er tileinkaður Evrópumótinu í Þýskalandi sem hefst á föstudag.
Í þessum þætti hita Helgi Fannar Sigurðsson, Hörður Snævar Jónsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson rækilega upp fyrir mótið, auk þess sem rætt er um landsleiki Íslands á dögunum og fleira.
Það má horfa á þáttinn í spilaranum hér ofar. Einnig er hægt að hlusta á hann hér að neðan.
Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar