fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
433

Meistaradeild Evrópu: Ótrúleg endurkoma Real Madrid á lokamínútunum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. maí 2024 21:01

Joselu fagnar gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Bayern Munchen í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Spænska liðið var líklegra fram á við í dag en leikplan Bayern var gott og Manuel Neuer varði vel í markinu.

Það fór svo að Alphonso Davies kom Bayern yfir með glæsilegu marki á 68. mínútu.

Real Madrid leitaði að jöfnunarmarki og fann það á 88. mínútu. Þá var Joselu réttur maður á réttum stað og kom boltanum í netið. Staðan 1-1.

Mikill meðbyr var með heimamönnum í kjölfarið og Joselu skoraði sigurmarkið skömmu síðar. Ótrúleg dramatík.

Real Madrid vann leikinn 2-1 og einvígið 4-3. Liðið er því komið í úrslitaleikinn á Wembley þann 1. júní.

Þar verður andstæðingurinn Borussia Dortmund en liðið vann PSG í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amanda til hollensku meistaranna – Gæti mætt Val á næstunni

Amanda til hollensku meistaranna – Gæti mætt Val á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Davíð yfirgefur danska félagið

Davíð yfirgefur danska félagið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Argentína landaði Copa America-titlinum – Messi meiddist og fór grátandi af velli

Argentína landaði Copa America-titlinum – Messi meiddist og fór grátandi af velli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Schmeichel að semja við nýtt félag

Schmeichel að semja við nýtt félag