fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433

Lengjudeild karla: Frábært gengi Njarðvíkur heldur áfram

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 31. maí 2024 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frábært gengi Njarðvíkur í Lengjudeild karla heldur áfram. Liðið vann stórsigur á Þór á heimavelli í kvöld.

Heimamenn komust í 2-0 á fyrstu tuttugu mínútum leiksins í kvöld með mörkum Dominik Radic og Kaj Leo í Bartalstovu.

Birkir Heimisson minnkaði muninn fyrir Þór eftir um klukkutíma leik en korteri síðar kom Oumar Diouck Njarðvíkingum í 3-1.

Heimamenn skoruðu svo tvö mörk seint í leiknum með mörkum Freysteinn Ingi Guðnason og Diouck.

Rafael Victor, fyrrum leikmaður Njarðvíkinga, klikkaði svo á víti fyrir Þór í lokin. Lokatölur 5-1.

Njarðvík er á toppi deildarinnar með 13 stig. Þór er í fjórða sæti með 6 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?
433Sport
Í gær

Orri Steinn mættur upp í vél og er á leið til Spánar að skrifa undir

Orri Steinn mættur upp í vél og er á leið til Spánar að skrifa undir
433
Í gær

Besta deild kvenna: Vendingar í toppbaráttunni

Besta deild kvenna: Vendingar í toppbaráttunni