Nýjasti þáttur af Íþróttavikunni er kominn út og þar er Hákon Rafn Valdimarsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, gestur þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar.
Í þættinum ræðir Hákon fyrstu mánuðina í Brentford, vegferð hans í íslenska landsliðið og margt fleira.
Það má horfa á þáttinn í spilaranum en einnig hlusta á hann hér að neðan, sem og í helstu hlaðvarpsveitum.