Kjartan Atli Kjartansson, þjálari karlaliðs Álftaness í körfubolta og íþróttafréttamaður, er gestur Íþróttavikunnar þennan föstudaginn. Þáttinn má sjá í spilaranum.
Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og á Hringbrautarrás Sjónvarps Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.
Þátturinn er einnig aðgengilegur á hlaðvarpsformi.