fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Vanda og Þorvaldur saman á ráðstefnu um framtíð kvennaknattspyrnu

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Metaðsókn var á úrslitaleik Meistaradeildar kvenna á laugardag þar sem Barcelona vann Lyon. Rúmlega 50 þúsund manns mættu á Estadio San Mames í Bilbaó.

Leiknum lauk 2-0 en Aitana Bonmati og Alexia Putellas skoruðu mörkin og tryggðu Börsungum sigur.

Í tengslum við leikinn hélt UEFA sérstaka ráðstefnu um stöðu og framtíð kvennaknattspyrnu þar sem ýmsir hagaðilar voru saman komnir.

Á meðal þátttakenda voru Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ og Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi formaður sambandsins. Vanda á sæti í nefnd UEFA um kvennaknattspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Martröðinni er lokið
433Sport
Í gær

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“