fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Fullyrðir að Ten Hag verði rekinn – Búnir að funda með De Zerbi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. maí 2024 12:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sami Mokbel blaðamaður hjá Daily Mail fullyrðir að Erik ten Hag stjóri Manchester United verði rekinn í vikunni.

Ten Hag gerði United að enskum bikarmeisturum á laugardag en fyrir leik var fullyrt að hann yrði rekinn.

Ekki er talið að sigurinn gegn Manchester City í úrslitum bikarsins breyti því.

Guardian segir frá því að United sé búið að funda með Roberto de Zerbi, en félagið hefur einnig fundað með aðilum tengdum Kieran McKenna, Thomas Frank, Thomas Tuchel og Mauricio Pochettino.

Búist er við að United taki ákvörðun á allra næstu dögum en fátt bendir til þess að Ten Hag haldi starfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?