fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á McKenna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. maí 2024 10:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran McKenna er ekki lengur á blaði Chelsea þegar félagið skoðar hver á að verða næsti stjóri liðsins.

McKenna hefur unnið kraftarverk með Ipswich og komið liðinu upp um tvær deildir á tveimur árum.

Ipswich er komið upp í ensku úrvalsdeildina en McKenna er einnig á lista Brighton og Manchester United.

Enzo Maresca, hjá Leicester, og Thomas Frank hjá Brentford koma til greina samkvæmt The Athletic.

Þá segir BBC að Roberto De Zerbi fyrrum stjóri Brighton hafi fengið samtalið .

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Í gær

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Í gær

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?