fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Lengjudeildin: Grótta vann svakalegan sjö marka leik gegn Leikni – Þremur leikjum lauk með sömu markatölu

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 16:57

Frá Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi. Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gríðarlegt fjör á Seltjarnarnesi í dag er lið Gróttu spilaði við Leikni Reykjavík í sjö marka leik.

Allt virtist ætla að stefna í jafntefli er Omaw Sowe jafnaði metin fyrir gestina úr Breiðholtinu á 88. mínútu.

Stuttu seinna skoraði Arnar Daníel Aðalsteinsson þó sigurmark fyrir Gróttu sem var að vinna sinn annan leik í sumar.

Afturelding og Grindavík eru enn sigurlaus í deildinni eftir að hafa gert 1-1 jafntefli í Mosfellsbæ.

Tveir aðrir leikir fóru fram en markaskorara og úrslit má sjá hér fyrir neðan.

Grótta 4 – 3 Leiknir R.
1-0 Patrik Orri Pétursson(‘5)
1-1 Hjalti Sigurðsson(‘8)
1-2 Róbert Hauksson(’25)
2-2 Damian Timan(’53)
3-2 Arnar Daníel Aðalsteinsson(’71)
3-3 Omar Sowe(’88 , víti)
4-3 Arnar Daníel Aðalsteinsson(’91)

ÍR 1 – 1 Dalvík/Reynir
Ágúst Unnar Kristinsson(’30)
1-1 Amin Guerrero Touki(’54)

Afturelding 1 – 1 Grindavík
0-1 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson(’55)
1-1 Elmar Kári Enesson Cogic(’61)

Þór 1 – 1 Keflavík
0-1 Mamadou Diaw(’40)
1-1 Árni Elvar Árnason(’79)

Markaskorarar fengnir frá Úrslit.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa aftur til Ancelotti

Horfa aftur til Ancelotti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak
433Sport
Í gær

Haaland orðinn sá markahæsti

Haaland orðinn sá markahæsti
433Sport
Í gær

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra
433Sport
Í gær

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent