fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Besa deildin: Úlfur tryggði jafntefli á Hlíðarenda

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 21:06

Úlfur Ágúst Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 2 – 2 FH
0-1 Björn Daníel Sverrisson(’28)
1-1 Orri Sigurður Ómarsson(’45)
2-1 Jónatan Ingi Jónsson(’63)
2-2 Úlfur Ágúst Björnsson(’75)

Það fór fram fjörugur leikur í Bestu deild karla í kvöld er Valur og FH áttust við á N1 vellinum á Hlíðarenda.

FH-ingar stóðu vel í Valsmönnum í lokaleik kvöldsins og má segja að þeir hafi jafnvel verið betri aðilinn í leiknum.

Þessum leik lauk hins vegar með 2-2 jafntefli sem þýðir að Valur er með 15 stig í þriðja sæti deildarinnar eftir átta leiki.

FH hefur ekki unnið í þremur síðustu leikjum sínum eftir töp gegn KR og Víkingum.

Það var Úlfur Ágúst Björnsson sem sá um að tryggja FH stig í leiknum en Valsmenn voru án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem er að glíma við meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel