fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Launakostnaður á Íslandi nam hátt að 4 milljörðum – Blikar með gífurlega yfirburði

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk félög greiddu um 3,74 milljarða króna í laun og launatengd gjöld á síðasta ári. Þetta kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármál félaga á Íslandi.

Af þessum 3,74 milljörðum fóru 612 milljónir í meistaraflokka karla en um 1,3 milljarður í aðra flokka, karla og kvenna.

Breiðablik greiddi mest í laun eða 599 milljónir. Þar á eftir er Valur með 304 milljónir og svo FH með 303. Víkingur og Stjarnan koma þar á eftir með 265 og 262 milljónir.

Milljarðarnir 3,74 eru hækkun frá því í fyrra, en þá greiddu félög um 3,45 milljarða í laun og launatengd gjöld.

Hér að neðan má sjá listann yfir laun og launatengd gjöld félaga á síðasta ári í heild sinni.

Skýrsla KSÍ og Deloitte er unnin úr ársreikningum þeirra félaga sem hafa tekið þátt í keppni efstu deilda karla og kvenna á árunum 2019 – 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?