fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Bíður eftir því að Xavi verði rekinn og hoppar þá inn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick bíður eftir því að Barcelona láti Xavi vita að félagið vilji ekki hafa hann lengur í starfi. Þegar það er klárt tekur Flick við.

Búist er við því að Barcelona láti Xavi fara eftir síðasta deildarleik tímabilsins um komandi helgi.

Xavi hafði ætlað að hætta en Joan Laporta forseti Barcelona sannfærði hann um að halda áfram. Síðan hefur kastast i kekki á milli þeirra og samstarfið virðist á enda.

Flick hefur beðið eftir starfinu og hafnað viðræðum við önnur félög, nú getur fátt komið í veg fyrir það að Flick taki við Barcelona.

Forráðamenn Barcelona eru ósáttir með gengi liðsins á tímabilinu eftir að Xavi stýrði liðinu til sigurs í La Liga tímabilið á undan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Í gær

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Í gær

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?