fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433

Lengjudeild karla: Fjölnir skellti sér á toppinn með sannfærandi sigri

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 19:55

Fjölnismenn fagna marki í kvöld. Skjáskot: Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir tók á móti Þrótti í Lengjudeild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Egilshöll.

Markalaust var í hálfleik en Guðmundur Karl Guðmundsson kom Fjölni yfir á 52. mínútu. Skömmu síðar kom Axel Freyr Harðarson þeim í 2-0. Mark hans var ansi skrautlegt og kom eftir mistök Þórhallur Ísak Guðmundsson, markvarðar Þróttar, sem ætlaði að reyna að leika á hann.

Meira
Sjáðu afar skrautlegt mark í Egilshöll í kvöld – Hrikaleg markmannsmistök

Máni Austmann Hilmarsson fór langt með að gera út um leikinn af vítapunktinum þegar tæpar 20 mínútur lifðu leiks en skömmu síðar minnkaði Izaro Abella Sanchez muninn fyrir Þrótt.

Fjölnir er með 10 stig á toppi deildarinnar eftir fjóra leiki. Þróttur er með 1 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa aftur til Ancelotti

Horfa aftur til Ancelotti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist

Vill ekki fara frá United nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak

Liverpool skoðar það að láta tvo leikmenn af hendi upp í kaupverðið á Isak
433Sport
Í gær

Haaland orðinn sá markahæsti

Haaland orðinn sá markahæsti
433Sport
Í gær

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra
433Sport
Í gær

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent

Ekki ljóst hvort Liverpool kaupi mann í stað Trent