fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Þetta eru ástæður þess að Pochettino hætti hjá Chelsea í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino og forráðamenn Chelsea voru ekki sammála um það hvernig félagið tæki næstu skref, sökumm þess var samstarfinu slitið í gær.

Pochettino fundaði með stjórnendum Chelsea á mánudag og þriðjudag og eftir þá var ljóst að samstarfið yrði ekki áfram.

Pochettino vildi fá meiri völd yfir leikmannamálum félagsins og hafa þar ákvörðunarvaldið yfir því hverjir kæmu og færu.

Það vill Chelsea ekki leyfa en á vefmiðlum er talað um leikmannamál, vitað er að stjórnendur Chelsea vilja selja uppalda leikmenn til að komast í gegnum FFP kerfið.

Þannig vill Chelsea selja Conor Gallagher í sumar en Pochettino var ekki hrifin af þeirri hugmynd, það er eitt af þeim málum sem deilt var um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?