fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Keane las yfir Neville í beinni – Skilur ekki af hverju hann notar þetta orð enn í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 22:30

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United las yfir Gary Neville fyrrum samherja sínum í þætti á Sky Sports. Ástæðan er sú að Neville talar enn um Sir Alex Ferguson sem stjórann.

Neville talar aldrei um Sir Alex eða Ferguson heldur notar orðið „boss“ um hann.

„Hann var þjálfarinn hjá fótboltaliðinu, af hverju kallarðu hann stjórann? Kallarðu einhvern annan stjórann fyrir utan konuna þína,“ segir Keane við Neville.

Neville segir að í 25 ár hjá United hafi hann kallað hann stjórann og því sé það eðlilegt að halda því áfram.

„Ég vandist því að kalla hann þetta í 25 ár, við höfum rætt þetta áður. Ég myndi aldrei kalla hann Alex, í 25 ár kallaði ég hann stjórann.“

Keane botnar ekki í þessu. „Ég skil þetta ekki, hann er ekki stjórinn þinn lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Martröðinni er lokið
433Sport
Í gær

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“